5. maí

Gönguferðir í Hrunamannahreppi í sumar 2021

Það er gaman að kynna hinar sívinsælu gönguferðir í Hrunamannhreppi í sumar.  Í tuttugasta sinn er boðið upp á fjölbreyttar gönguferðir með leiðsögn og allir eru velkomnir með.

Smellið hér til að sjá nánar um göngurnar