Viðburður

Viðburðir í Uppsveitum 2017

Hér verða settir inn viðburðir um leið og fréttir berast og staðfestingar á dagsetningum

Gullhringurinn er mun stærri en þú heldur. Fjölsóttir staðir og fáfarnir.

Margt að sjá og upplifa. www.sveitir.is  og   www.south.is

Afþreying fyrir alla fjölskylduna.
Matarmarkaðir og veitingastaðir með sérstöðu. Afurðir beint frá býli.
Gönguleiðir, golf, minigolf, frisbígolf, fótboltagolf, strandblak, sund, gufa, veiði, siglingar, fuglaskoðun, skógar, hestar, söfn, sýningar, dýragarður, völundarhús, jeppaferðir, jöklaferðir, fjallgöngur, sveitabæir, garðyrkjustöðvar, tjaldsvæði, sumarhús.

 

Hátíðir
Maí
27. maí  Borg í sveit, sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi www.gogg.is  

Júní
10.6 Gullspretturinn á Laugarvatni, hlaup.  Facebook/Gullspretturinn 
https://www.youtube.com/watch?v=YdJ7KSsbDlM&feature=player_embedded Uppsprettan Árnesi  17. - 18. júní , byggðahátíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi www.skeidgnup.is

Júlí
8.7  KIA Gullhringurinn á Laugarvatni, hjólakeppni. Facebook/Gullhringurinn


Helgina 14. -15. júlí verður stór tónlistarviðburður á Laugarvatni
Laugarvatn Music Festival fylgist með því á Facebook

Ágúst
4.8-7.8 Verslunarmannahelgin dagskrá víða www.sveitir.is
Furðubátakeppni á Flúðum
Ath. Vakin er athygli á að engin Traktorstorfæra verður í ár !

12.8  Grímsævintýri, hátíð á Borg Grímsnesi  www.gogg.is

19.8  "Tvær úr Tungunum" sveitahátíð í Reykholti 
Ath. Vakin er athygli á að í ár verður ekki Uppsveitahringur hlaupa og hjólakeppni!

September
Réttir í Uppsveitunum eru í september og þá má víða gera ráð fyrir töfum á vegum vegna fjárrekstra !
Tungnaréttir verða haldnar laugardaginn 9. september
Helgina eftir þ.e. 15. og 16. september verða Hrunaréttir, Skaftholtsréttir og Reykjaréttir.


Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni www.fludir.is dagsetning 2. september

Viðburðir og skemmtanir eru víða
Sólheimar Grímsnesi, Menningarveisla Sólheima allt sumarið  www.solheimar.is    
Gönguferðir með leiðsögn í Hrunamannahreppi á sumrin www.fludir.is
Þingvallaþjóðgarður fræðslugöngur www.thingvellir.is  
Skálholt Sumartónleikar og Skálholtshátíð   www.skalholt.is  
Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn www.ulfljotsvatn.is
Gullkistan www.gullkistan.is
Úthlíð www.uthlid.is

« Til baka