Þorrablót í Úthlið 8.2.2020

Þorrablótið 2020
orðsending frá Úthlíðarbændum. 

Takið frá 8. febrúar og bjóðið vinum ykkar til gleði og glaums á þorrablótið 2020. 

Annáll ársins sem systurnar flytja, söngsveinar skemmta og fleiri fastir liðir eins og venjulega.

Til að tryggja sér sæti er best að senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is og fara svo að hlaða í góða skapið :-)

« Til baka