KIA hringurinn 2019

Næsti KIA Gullhringur fer fram laugardaginn 31. ágúst kl 16:00 á Laugarvatni.
Þetta verður í 8. skiptið sem þessi frábæra keppni er haldin með sama sniði og verið hefur frá upphafi. Vinátta, virðing og keppni eru gildi keppninar.
Skráning hefst i byrjun febrúar.

« Til baka