Hótel og veitingastaðir í Uppsveitum
leggja orðið flestir áherslu á að nota hráefni úr heimabyggð. 

Og víða er hægt að kaupa matvæli beint frá býli.

Markaðir, grænmeti og fleira

Engi  Laugarási grænmeti, ávextir, ber og krydd, markaður á sumrin www.engi.is

Akur  Laugarási  lífræn ræktun og vinnsla grænmetis, áskrift   www.graenihlekkurinn.is

Friðheimar – heimsókn í gróðurhús, veitingar, tómatafurðir, matarminjagripir www.fridheimar.is 

Litla Melabúðin  Flúðum – í garðyrkjustöðinni, heimasala grænmeti og fleira beint frá bændum opið allt árið

Silfurtún Flúðum – heimasala jarðarber og grænmeti 

Kvistar og Jarðaberjaland Reykholti – Jarðarber og hindber www.kvistar.is

Sólheimar Grímsnesi fjölbreytt framleiðsla www.solheimar.is

Rabbarbía – rabbarbarakaramella og sultur  Löngumýri Skeiðum http://www.rabarbia.is

Skaftholt Skeiða og Gnúpverjahreppi - ostar og grænmeti lífrænt ræktun

Garðyrkjustöðin Brúará, Böðmóðsstöðum Bláskógabyggð - grænmetissala (allt árið), sumarblómasala (frá Hvítasunnu fram í ágúst)  s. 8975772 og 8462195. 
 

Fiskur – kjöt
Útey reykhús - silungur úr Laugarvanti www.utey.is 
 
Fossnes – Sauðakofinn reykt sauðakjöt og nýtt lambakjöt www.facebook.com/saudakofinn  

Böðmóðsstaðir 2,   Bláskógabyggð  -kjötvörur

Vegatunga Bláskógabyggð  - nautakjöt selt á netinu www.vegatunga.com

Laxárdalur Skeiða og Gnúpverjahreppi - svínakjöt www.pizzavagninn.is

Langholtskot Hrunamannahreppi - nautakjöt http://www.kjotfrakoti.is/
 
Ormsstaðir Grímsnesi , -svínakjöt www.ormsstadir.is
 

Veitingastaðir matur úr héraði

Efsti-Dalur - Upplifunarfjós - veitingastaður, ísbúð, beint frá býli – kjöt, ís, ostur, skyr  www.efstidalur.is

Hótel Geysir -  Þrír veitingastaðir, áhersla á mat úr héraði  www.geysircenter.is

Friðheimar - Veitingastaður, matarupplifun - verslun með afurðir beint frá býli og matarminjagripi www.fridheimar.is 

Flúðasveppir - Farmers Bistro  - veitingastaður sérhæfing sveppir www.farmersbistro.is 
 

Gullfosskaffi – kjötsúpa og fleira  www.gullfoss.is  

Hótel Gullfoss Brattholti - matur úr héraði www.hotelgullfoss.is 

Kaffihúsið Mika – sérhæfing súkkulaði https://www.facebook.com/cafemika

Hótel Flúðir, matur úr héraði www.hotelfludir.is 

Hótel Hekla hráefni úr héraði www.hotelhekla.is

Ion Hotel Nesjavöllum hráefni úr  héraði www.ioniceland.is

Veitingahúsið Lindin Laugarvatni – matur úr héraði www.laugarvatn.is 
 
Fontana Laugarvatni –   www.fontana.is 

Skálholt þemamáltíðir s.s. Miðaldakvöldverður www.skalholt.is

Hestakráin hráefni úr héraði www.hestakrain.is

Pizzavagninn www.pizzavagninn.is