Hótel og veitingastaðir í Uppsveitum
leggja orðið flestir áherslu á að nota hráefni úr heimabyggð. 

Og víða er hægt að kaupa matvæli beint frá býli.

Markaðir, grænmeti og fleira

Engi  Laugarási grænmeti, ávextir, ber og krydd upplifunargarður, markaður www.engi.is

Akur  Laugarási  lífræn ræktun og vinnsla grænmetis, áskrift   www.graenihlekkurinn.is

Efra-Sel  hráefni úr héraði Bændamarkaður á sumrin fjölbreyttar vörur  www.kaffisel.is 

Friðheimar – heimsókn í gróðurhús, veitingar, tómatafurðir, matarminjagripir www.fridheimar.is 

Heiðmörk Laugarási – útistandur, útisala grænmeti

Melar Flúðum – í garðyrkjustöðinni, heimasala sjálfsafgreiðsla á grænmeti  allt árið

Silfurtún Flúðum – heimasala jarðarber og grænmeti 

Jarðarberjaland  Reykholti – jarðarber

Kvistar – Jarðarber og hindber www.kvistar.is

Gallerí Laugarvatn – Markaður á sumrin www.gallerilaugarvatn.is
  
Sólheimar Grímsnesi fjölbreytt framleiðsla www.solheimar.is

Rabbarbía – rabbarbarakaramella og sultur  Löngumýri Skeiðum http://www.rabarbia.is

Skaftholt Skeiða og Gnúpverjahreppi - ostar og grænmeti lífrænt ræktun

Garðyrkjustöðin Brúará, Böðmóðsstöðum Bláskógabyggð - grænmetissala (allt árið), sumarblómasala (frá Hvítasunnu fram í ágúst)  s. 8975772 og 8462195. 
 

Fiskur – kjöt
Útey reykhús - silungur úr Laugarvanti www.utey.is 
 
Fossnes – Sauðakofinn reykt sauðakjöt og nýtt lambakjöt www.facebook.com/saudakofinn  

Böðmóðsstaðir 2,   Bláskógabyggð  -kjötvörur

Vegatunga Bláskógabyggð  - nautakjöt selt á netinu www.vegatunga.com

Laxárdalur Skeiða og Gnúpverjahreppi - svínakjöt www.pizzavagninn.is

Langholtskot Hrunamannahreppi - nautakjöt http://www.kjotfrakoti.is/
 
Ormsstaðir Grímsnesi , -svínakjöt www.ormsstadir.is
 

Veitingastaðir matur úr héraði

Efsti-Dalur - Upplifunarfjós - beint frá býli – kjöt, ís, ostur, skyr  www.efstidalur.is

Hótel Geysir -  Tveir veitingastaðir , áhersla á mat úr héraði  www.geysircenter.is

Friðheimar - Veitingastaður - verslun með afurðir beint frá býli og matarminjagripi www.fridheimar.is 

Gullfosskaffi – kjötsúpa og fleira  www.gullfoss.is  

Hótel Gullfoss Brattholti - matur úr héraði www.hotelgullfoss.is 

Kaffihúsið Mika – sérhæfing súkkulaði https://www.facebook.com/cafemika

Hótel Flúðir, matur úr héraði www.hotelfludir.is 

Hótel Hekla hráefni úr héraði www.hotelhekla.is

Ion Hotel Nesjavöllum hráefni úr  héraði www.ioniceland.is

Veitingahúsið Lindin Laugarvatni – matur úr héraði www.laugarvatn.is 
 
Fontana Laugarvatni – vöruþróun boost o.fl.  www.fontana.is 

Skálholt jurtagarður og þemamáltíðir s.s. Miðaldakvöldverður www.skalholt.is

Hestakráin hráefni úr héraði www.hestakrain.is

Bragginn Birtingaholti  Kaffihús og leirvinnustofa í bragga.  Veitingar beint frá býli. www.facebook.com/bragginn