Vorar í Uppsveitum

Það vorar hjá okkur í uppsveitunum, farfuglarnir allir komnir og í óðaönn að búa um sig.  Gróðurinn allur að taka við sér, farið að grænka, bruma og einn og einn farinn að slá jafnvel.
Við bjóðum ykkur velkomin til okkar og vonum að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Hér er ró og friður, en líka ys og þys ef menn kjósa og  margt sem er hægt að gera og skoða.

 

« Til baka