23. nóvember

Kynningarfundur Ratsjáin 26. nóv.

Ratsjánni -  fer af stað í upphafi árs 2021.
Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Ratsjáin mun snerta á helstu áskorunum sem fyrirtækjaeigendur standa frammi fyrir í dag.  Kynningarfundur og skráning í verkefnið framundan.  

Fyrir upplýsingar  Smellið hér