Gestastofan á Þingvöllum ný sýning

OPNUN NÝRRAR SÝNINGAR

Ný sýning á Þingvöllum!

Stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Hakinu hefur leitt af sér opnun nýrrar sýningar.

Sýningin er afrakstur samvinnu þjóðgarðsins á Þingvöllum við Gagarín, Glámu Kím og Origo.

Sýningarstjórn var í höndum Þórunn Sigríðar Þorgrímsdóttur. 
Texti var unnin af Álfheiði Ingadóttur, Bryndísi Sverrisdóttur og Torfa Stefáni Jónssyni.

Hér verður hægt að kynna sér sögu og náttúru Þingvalla bæði í textaformi og með gagnvirkum hætti.

Opnunartími er frá 09:00-18:30.

 

« Til baka