15. október

Bókabrunch í Slakka sunnudaginn 24. nóvember

Bækur, morgunmatur og tónlist fyrir alla fjölskylduna.

10:30 Slakki opnar og verður með "brunch" og aðrar kræsingar.
"Brunch" verð á mann 2.500 kr. (börn til 12 ára aldurs 1.500 kr.)

11:00
Frábærir rithöfundar kynna sig og lesa upp úr nýjustu barna- og unglingabókunum sínum; Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Hilmar Örn Óskarsson og Ólöf Vala Ingvarsdóttir.  Bjarni Harðarson frá bókaútgáfunni Sæmundi kynnir skemmtilegar jólabækur.  
Karl Hallgrímsson spilar lög inn á milli.