Uppsveitakortið

Uppsveitakortið er gefið út á hverju ári og nýtur mikilla vinsælda. Í sumar hefur kortið runnið út í stærra upplagi en nokkru sinni fyrr, enda er met-ferðamannasumar hér á svæðinu. Það liggur frammi á öllum ferðsþjónustustöðum á Suðurlandi og víðar um land.

Kortið er yfirfarið á hverju ári og allar ábendingar og leiðréttingar eru afar vel þegnar.
Hafið samband ef ykkur vantar kort!